109. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:01 fundur settur
  Breyting á starfsáætlun
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Frumvarp um hálendisþjóðgarð
   - Stjórnarskrárbreytingar
   - Skerðingar í almannatryggingakerfinu
   - Hálendisþjóðgarður
   - Auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar
   - Endurgreiðslur ferðakostnaðar vegna fyrirbyggjandi aðgerða
  Um fundarstjórn: Skýrsla um leghálsskimanir o.fl.
  Beiðin um skýrslu: Mat á árangri aðgerða til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru
  Tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi (tilgreining kostnaðarliða, eftirlit o.fl.)
  Breyting á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði og bankamarkaði
  Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (nýsköpun, arður, yfirskattanefnd o.fl.)
  Fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði)
  Atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs (framlenging úrræða o.fl.)
  Fasteignalán til neytenda (hámark greiðslubyrðar, undanþágur o.fl.)
  Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)
  Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (forsendur tekjumarka, raforkuöryggi o.fl.)
  Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (Ferðatryggingasjóður)
 • Kl. 22:37 fundi slitið