15. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:00 fundur settur
    Varamenn taka þingsæti
    Embættismaður fastanefndar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Málefni öryrkja
     - Umbætur á lögum um hælisleitendur
     - Staða hjúkrunarheimila
     - Bóluefni gegn Covid-19
     - Samkeppnisstaða stóriðju á Íslandi
     - Skerðing kennslu í framhaldsskólum
    Staða sveitarfélaga vegna Covid-19
    Þingsköp Alþingis (fjarfundir nefnda)
    Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum)
    Tekjufallsstyrkir
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun upplýsingasamfélagið, skrá í 101. gr.)
    Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  • Kl. 18:45 fundi slitið