26. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 10:31 fundur settur
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Kostnaður vegna losunarheimilda
   - Efnahagsaðgerðir og atvinnuleysi
   - Aðstoð við atvinnulífið og hina tekjulægstu
   - Endurskoðun skaðabótalaga og bótasjóðir tryggingafélaganna
   - Málefni framhaldsskólans
  Staða mála á vinnumarkaði nú á tímum Covid-19, munnleg skýrsla félags- og barnamálaráðherra. - Ein umræða
  Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)
  Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími)
  Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til
  Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
  Opinber fjármál (skilyrði um heildarjöfnuð og skuldahlutfall)
  Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.
  Þinglýsingalög (greiðslufrestun)
  Viðskiptaleyndarmál
  Lækningatæki
 • Kl. 13:08 fundarhlé
 • Kl. 13:42 framhald þingfundar
 • Kl. 19:45 fundi slitið