48. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:31 fundur settur
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Skýrsla um samstarf á norðurslóðum
   - Réttur námsmanna til atvinnuleysisbóta
   - Frumvörp um stöðu íslenskunnar og mannanöfn
   - Auðlindaákvæði í stjórnarskrá
   - Viðbrögð við Covid og vinnumarkaðurinn
   - Lög um sjávarspendýr
  Öflun og dreifing bóluefnis, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða
  Vextir og verðtrygging (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda)
  Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (aðgangur að heilbrigðisgögnum)
  Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.)
  Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)
  Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
  Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki
  Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)
  Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll
  Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld
  Menntagátt
  Ráðstafanir til að lækka eldsneytiskostnað í millilandaflugi
  Samfélagstúlkun
  Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar
 • Kl. 23:35 fundi slitið