65. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:01 fundur settur
    Um fundarstjórn: Tilraunir til þöggunar
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Launamunur kynjanna
     - Málaferli menntamálaráðherra gegn einstaklingi
     - Þróun verðbólgu
     - Jafnréttismál
     - Pólitísk afskipti af einstökum málum
     - Sóttvarnir
    Um fundarstjórn: Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum
    Vera Íslands í Atlantshafsbandalaginu
    Höfundalög (sjón- eða lestrarhömlun)
    Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)
    Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)
    Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs)
    Almannavarnir (borgaraleg skylda)
    Mótun klasastefnu
    Barnalög (skipt búseta barna)
    Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)
    Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)
    Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)
    Greiðsluþjónusta
    Aðgerðir gegn markaðssvikum
    Breyting á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (mennta- og menningarmál)
    Tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar (framlenging á umsóknarfresti)
  • Kl. 18:48 fundi slitið