67. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:01 fundur settur
  Varamenn taka þingsæti
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Efnahagsmál
   - Strandsiglingar
   - Skimun á landamærum
   - Bólusetningarvottorð á landamærum
   - Færsla reksturs hjúkrunarheimila og réttindi starfsfólks
   - Atvinnumál innflytjenda á Suðurnesjum
  Atvinnuleysi og staða atvinnuleitenda
  Afbrigði
  Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)
  Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)
  Brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
  Upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda
  Mat og endurmótun á tilhögun hættumats og vöktunar vegna náttúruvár
  Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
  Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  Fullnusta refsinga (samfélagsþjónusta og reynslulausn)
  Þjóðkirkjan (heildarlög)
  Loftferðir
  Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu drengja í skólakerfinu
  Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum)
  Velferð dýra (blóðmerahald)
  Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (varanleg hækkun)
  Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)
  Endurskoðun laga um almannatryggingar
  Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga)
 • Kl. 20:42 fundi slitið