76. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 15:01 fundur settur
    Breytt skipan þingviku
    Varamenn taka þingsæti
    Stjórn þingflokks
    Óundirbúinn fyrirspurnatími
     - Aðgerðir gegn ójöfnuði
     - Sóttvarnir og bóluefni
     - Lagagrundvöllur sóttvarnareglugerðar
     - Aðgerðir ríkisstjórnarinnar og atvinnuleysi
     - Aflétting sóttvarnaaðgerða
     - Samningar við sérgreinalækna
    Um fundarstjórn: Dagskrá fundarins
    Beiðin um skýrslu: Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í fasteignum og um réttarstöðu eigenda þeirra
    Beiðin um skýrslu: Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps í leikskólum og grunnskólum
    Beiðin um skýrslu: Tjón af völdum rakaskemmda og myglusvepps á fasteignum ríkisins
    Kosning níu manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu, til eins árs að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 9. gr. laga nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjölmiðil í almannaþágu
    Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing neysluskammta)
    Ávana- og fíkniefni (iðnaðarhampur)
    Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur)
  • Kl. 19:33 fundi slitið