81. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:00 fundur settur
  Um fundarstjórn: Beiðni um afgreiðslu máls úr nefnd
  Störf þingsins
  Skóli án aðgreiningar
  Um fundarstjórn: Breyting á sóttvarnalögum
  Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð)
  Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)
  Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga)
  Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
  Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
  Kosning eins manns og eins varamanns í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 2. gr. laga nr. 108/2016, um Grænlandssjóð
  Kosning eins varamanns í stað Sjafnar Þórðardóttur í stjórn Ríkisútvarpsins, fjölmiðils í almannaþágu
 • Kl. 14:44 fundi slitið