88. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 14:01 fundur settur
  Varamenn taka þingsæti
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Eftirlit með peningaþvætti
   - Málefni eldri borgara og öryrkja
   - Samstæðureikningar sveitarfélaga
   - Skráning samskipta í Stjórnarráðinu
   - Aðgerðir gegn verðbólgu
   - Losun gróðurhúsalofttegunda
  Afbrigði
  Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (forgangsröð krafna við skila- og slitameðferð)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 235/2020 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn (félagaréttur)
  Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 19/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta)
  Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða)
  Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis)
  Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll)
  Barnalög (kynrænt sjálfræði)
  Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)
  Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði)
  Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð)
 • Kl. 19:27 fundi slitið