93. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:00 fundur settur
  Tilkynning um skil á skýrslu og svörum við fyrirspurnum
  Tilhögun þingfundar
  Störf þingsins
  Auknar rannsóknir á þremur nytjastofnum í sjó við landið
  Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
  Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða)
  Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis)
  Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll)
  Barnalög (kynrænt sjálfræði)
  Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)
  Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði)
  Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar
  Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir)
  Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi
  Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
  Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar)
  Hreinsun Heiðarfjalls
 • Kl. 14:47 fundi slitið