97. þingfundur 151. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
  • Kl. 13:02 fundur settur
    Störf þingsins
    Skipulögð glæpastarfsemi
    Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
    Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
    Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd)
    Ástandsskýrslur fasteigna
    Loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19)
    Aðgerðir gegn markaðssvikum
    Ferðagjöf (endurnýjun)
    Lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta
    Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (dregið úr reglubyrði)
    Íslensk landshöfuðlén
    Almenn hegningarlög (opinber saksókn)
    Stefna Íslands í málefnum norðurslóða
    Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
    Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
    Sérstök þróunaráætlun og tilraunaverkefni fyrir ræktun lyfjahamps og notkun kannabislyfja í lækningaskyni
    Endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldis
    Matvælaframleiðslu- og menntunarklasi á Árborgarsvæðinu
    Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (sjóðir um sameiginlega fjárfestingu)
    Ættleiðingar (ættleiðendur)
    Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð)
    Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar
    Endurnýjun vegarins yfir Kjöl með einkaframkvæmd
    Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi
    Ný velferðarstefna fyrir aldraða
  • Kl. 23:33 fundi slitið