8. þingfundur 152. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:02 fundur settur
  Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar
  Óundirbúinn fyrirspurnatími
   - Skipan ráðherra
   - Kostnaður við breytingar á ráðuneytum
   - Leiðrétting kjara lífeyrisþega
   - Efnahagsaðgerðir og húsnæðismál
   - Sjávarútvegsmál
  Afbrigði
  Sóttvarnaaðgerðir og horfurnar fram undan, munnleg skýrsla heilbrigðisráðherra. - Ein umræða.
  Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur
  Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild)
  Ráðstöfun útvarpsgjalds
  Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum
  Atvinnulýðræði
  Þjóðarátak í landgræðslu
 • Kl. 17:52 fundi slitið