90. þingfundur 152. löggjafarþings


Horfa má á einstakar umræður eða ræður með því í að fara í fundargerð fundarins.

Vídeóskrá með fundinum Hægri smellið og veljið „Save“
 • Kl. 13:02 fundur settur
  Varamenn taka þingsæti
  Drengskaparheit undirritað
  Störf þingsins
  Afbrigði
  Fjármálaáætlun fyrir árin 2023--2027
  Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
  Fjarskipti
  Slysavarnarskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður)
  Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur)
  Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá)
  Fiskveiðistjórn (eftirlit Fiskistofu o.fl.)
  Tekjustofnar sveitarfélaga (framlög úr fasteignasjóði Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga)
  Raforkulög o.fl. (eignarhald flutningsfyrirtækisins)
  Tekjuskattur (fyrningarálag á grænar eignir o.fl.)
  Áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
 • Kl. 18:17 fundarhlé
 • Kl. 18:17 framhald þingfundar
 • Kl. 01:35 fundi slitið