Vestnorræn ráðstefna um jafnréttismál í boði forseta Alþingis 7. júní 2010

 Upptaka af ráðstefnunni

„Staða og völd kvenna í stjórnmálum
og atvinnulífi á Vestur-Norðurlöndum“
„Kvinders position og magt i politik og erhvervslivet i Vestnorden“

Vestnorræn kvennaráðstefna í boði forseta Alþingis
Þjóðmenningarhúsinu, mánudaginn 7. júní 2010.

(Dagskrá)

 • Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis: Opnunarávarp.

 

Vestnordisk kvindekonference
Kulturhuset, mandag 7 juni 2010.

(Program)

Þema 1: Skiptir máli að hafa konur jafnt sem karla á löggjafarsamkundum og í stjórnum fyrirtækja?  Tema 1: Har det en betydning for virksomheders ledelser og landes lovgivende forsamlinger at kvinder deltager på lige fod med mænd?
 • Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlandanna: Ávarp.
 • Dr. Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur og forstöðukona Kvennasögusafns Íslands: Staða kvenna á Alþingi.
 • Beinta í Jákupsstovu, háskólanum í Færeyjum: Staða kvenna á færeyska Lögþinginu.
 • Marie Katrine Poppel, háskólanum á Grænlandi: Staða kvenna á grænlenska landsþinginu, Inatsisartut.
 • Gunvør Balle, sendifulltrúi Færeyja á Íslandi (sendikvinna Føroya): Staða kvenna á færeyskum vinnumarkaði.
 • Tine Pars, rektor háskólans á Grænlandi: Staða kvenna á grænlenskum vinnumarkaði.
 • Guðlaug Stella Jónsdóttir, greiningasérfræðingur hjá Creditinfo: Staða kvenna á íslenskum vinnumarkaði.
 • Tale ved Katrín Jakobsdóttir, undervisnings-, forsknings- og kulturminister, samt nordisk samarbejdsminister.
 • Dr. Auður Styrkársdóttir, statskundskaber og direktør for Kvindehistorisk Samling: Kvinders position i Islands Alting (Presentation).
 • Beinta í Jákupsstova fra Fróðskaparsetur Føroya, Færøernes universitet: Kvinders position i Løgtinget, det færøske parlament (Presentation).
 • Marie Katrine Poppel fra Ilisimatusarfik, Grønlands universitet: Kvinders position i Inatsisartut, det grønlandske parlament (Presentation).
 • Gunvør Balle, Færøernes repræsentant på Island: Kvinders position i det færøske erhvervsliv (Presentation).
 • Tine Pars, rektor for Ilisimatusarfik, Grønlands universitet: Kvinders position i det grønlandske erhvervsliv (Presentation).
 • Guðlaug Stella Jónsdóttir, data analytiker hos Creditinfo: Kvinders position i det islandske erhvervsliv (Presentation).
Þema 2: Mögulegar og sértækar leiðir til að jafna völd karla og kvenna í stjórnmálum og atvinnulífinu            Tema 2: Mulige og særlige tiltag til at opnå ligestilling i politik og erhvervslivet. 
Þema 3: Ábyrgð karlmanna og samfélagsins í að stuðla að og tryggja jafnrétti kynjanna. Tema 3: Mænds ansvar for at opnå og bevare ligestilling i samfundet.