5. fundur
Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 16. janúar 2019 kl. 12:08


Mættir:

Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) formaður, kl. 12:08
Birgir Þórarinsson (BirgÞ) fyrir Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 12:08
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 12:08

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Undirbúningur undir þingfund í Strassborg Kl. 12:08
Íslandsdeild undirbjó þátttöku í vetrarfundi Evrópuráðsþingsins. Ákveðið var að leggja fram tillögu að sérstakri umræðu um baráttu gegn kynferðislegri áreitni og kynbundnu ofbeldi í þingum Evrópuráðslanda í nafni Íslandsdeildar.

2) Önnur mál Kl. 12:29
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:30