6. fundur
Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins á 149. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 10. maí 2019 kl. 11:30


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 11:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 11:30

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Fundur með Nancy Rossignol, sendiherra Belgíu Kl. 11:30
Íslandsdeild fékk á fund sinn Nancy Rossignol, sendiherra Belgíu, sem kynnti framboð Didier Reynders, utanríkisráðherra Belgíu, til stöðu framkvæmdastjóra Evrópuráðsþingsins.

Fundi slitið kl. 12:50