2. fundur
Íslandsdeildar þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 1. febrúar 2022 kl. 11:30


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 11:30
Ágúst Bjarni Garðarsson (ÁBG), kl. 11:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 11:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 11:30
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 11:30

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

Bókað:

1) Skipun meðlima í málefnanefndir ÖSE-þingsins Kl. 11:30
Íslandsdeild skipaði sér í málefnanefndir Evrópuráðsþingsins á eftirfarandi hátt:
Nefnd um stjórnmál og öryggismál: Bryndís Haraldsdóttir
Nefnd um efnahagsmál, vísindamál, tæknimál og umhverfismál: Ágúst Bjarni Garðarsson
Nefnd um lýðræðis- og mannréttindamál: Helga Vala Helgadóttir

2) Kynning á ÖSE-þinginu Kl. 11:40
Ritari Íslandsdeildar kynnti sögu og starf þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu.

Fundi slitið kl. 12:10