Þátttaka í alþjóðastarfi 2021

Janúar 2021
11. janúar COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB (fjarfundur)
18. janúar Norrænn formannafundur Alþjóða­þing­manna­sambandsins (fjarfundur)
19. janúar Fjarfundur laga- og mannréttinda­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
21. janúar Fjarfundur flóttamanna­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
25. janúar Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
25.–26. janúar Janúarfundir Norður­landa­ráðs
25.–28. janúar Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins (fjarfundur) Frásögn
Febrúar 2021
2. febrúar Fjarfundur jafnréttis­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
3. febrúar Ráðstefna á vegum NATO-þingsins um samtarf yfir Atlantshaf
3. febrúar Fjarfundur eftirlits­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
4. febrúar Fjarfundur stjórnmála­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
8. febrúar – 8. janúar Fundur stjórnmála­nefnd­ar NATO-þingsins
8. febrúar Námsstefna Norður­landa­ráðs um skýrslu Björns Bjarna­sonar um norræn utanríkis- og öryggismál
22. febrúar Fundur fasta­nefnd­ar Þing­manna­ráð­stefnu Eystrasaltssvæðisins
22. febrúar 1. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
22. febrúar Fjarfundur landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
24.–26. febrúar Vetrarfundur þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu (fjarfundur)
25. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál Frásögn
26. febrúar Fundur fulltrúa forsætisnefnda Norður­landa­ráðs, Eystrasaltsþingsins og Benelux-þingsins
Mars 2021
1. mars Norrænn fundur Alþjóða­þing­manna­sambandsins um COVID-19
1.– 2. mars Febrúarfundir NATO-þingsins
2. mars Vefmálstofa Norður­landa­ráðs um græn orkuskipti og raforkumarkaði
3. mars Vefmálstofa Norður­landa­ráðs um stafræna þróun
3. mars Vefmálstofa Norður­landa­ráðs um sýklalyfjaónæmi
3.– 4. mars Þing­manna­ráð­stefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB (fjarfundur)
8. mars Aukafundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
9. mars Fjarfundur eftirlits­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
9. mars Fundur fulltrúa forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs með skoskum þingmönnum
12. mars Fjarfundur forsætisnefndar Vestnorræna ráðsins og forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs Frásögn
12. mars Fjarfundur flóttamanna­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
15. mars Fundur vinnuhóps Þing­manna­ráð­stefnu Eystrasaltssvæðisins um loftslagsmál og líffræðilega fjölbreytni (CCB)
18. mars Fundur á vegum stjórnmála­nefnd­ar og hóps um málefni Miðjarðarhafs
19. mars Fjarfundur stjórnar­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
23. mars Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda
26. mars Ráðstefna á vegum NATO-þingsins um vestrænt samstarf
29. mars Fundur stjórnar­nefnd­ar NATO-þingsins
30. mars Fjarfundur stjórnmála­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
30.–31. mars Fjarfundur þing­manna­nefnd­ar EFTA
31. mars Fundur vísinda- og tækni­nefnd­ar NATO-þingsins
Apríl 2021
8. apríl Fjarfundur forseta Alþingis og forseta þjóðþings Eistlands
12. apríl Fjarfundur flóttamanna­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
12. apríl 2. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
12.–13. apríl Fundur stjórnmálanefndar og efnahags­nefnd­ar NATO-þingsins
12.–14. apríl Aprílfundir Norður­landa­ráðs
13.–14. apríl Ráðstefna þing­manna­nefnd­ar um norðurslóðamál
19.–22. apríl Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
20. apríl Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
26. apríl Fundur Tólfplús-landahóps IPU
26. apríl Fundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs með fulltrúum Evrópunefnda norrænu þinganna
28. apríl Fjarfundur þing­manna­nefnd­ar EES
30. apríl 3. fjarfundur undirbúningshóps heimsráðstefnu þingforseta
Maí 2021
3. maí Fjarfundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)

Skoða heil ár: 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021