Þátttaka í alþjóðastarfi 2020

Janúar 2020
17. janúar Heimsókn varaforseta Katalóníuþings
27.–28. janúar Janúarfundir Norður­landa­ráðs Frásögn
27.–31. janúar Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
28. janúar Heimsókn armensks þingmanns
28.–30. janúar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins Frásögn
29. janúar Fundur stjórnsýsluhindranahóps Norður­landa­ráðs
29. janúar Fundur eftirlits­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
29.–30. janúar Heimsókn Norður­landa­ráðs til skoska þingsins í Edinborg
Febrúar 2020
4. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar EFTA
6.– 9. febrúar Kosningaeftirlit á vegum Evrópu­ráðs­þings­ins
9.–13. febrúar Opinber heimsókn forseta Alþingis til Nýja Sjálands
10.–15. febrúar Fræðsluheimsókn til Úganda
12.–13. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál
14. febrúar Vinnuheimsókn til Ástralíu
17.–19. febrúar Febrúarfundir NATO-þingsins
17.–21. febrúar Fundir IPU og Sameinuðu þjóðanna og norræn dagskrá
18.–19. febrúar Málstofa um baráttu gegn kynbundnu ofbeldi í Rússlandi
20.–21. febrúar Vetrarfundur þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu Frásögn
Mars 2020
2. mars Fundur fasta­nefnd­ar Þing­manna­ráð­stefnu Eystrasaltssvæðisins
2.– 4. mars Þing­manna­ráð­stefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
3.– 4. mars Norrænn fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurslóðamál
6. mars Fundur stjórnar­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
9.–10. mars Heimsókn Norður­landa­ráðs til pólska þingsins
31. mars Sjálfbærni­nefnd­ Norður­landa­ráðs
Apríl 2020
16. apríl Fjarfundur forseta þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
23. apríl Fjarfundur þing­manna­nefnd­ar EFTA
24. apríl Fjarfundur um fjárhagsáætlun norræns samstarfs
27. apríl Fjarfundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
30. apríl Fjarfundur stjórnar­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
Maí 2020
7. maí Fjarfundur stjórnar­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
18. maí Fjarfundur þekkingar- og menningar­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
19. maí Fjarfundur þing­manna­nefnd­ar EFTA
19. maí Fjarfundur félagsmála­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
25. maí Fjarfundur sjálfbærni­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
25. maí Fjarfundur velferðar­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
25. maí Fjarfundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
25. maí Fjarfundur formanna landsdeilda Norður- og Eystrasaltslandanna innan ÖSE-þingsins
25. maí Fjarfundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs

Skoða heil ár: 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020