Fundur þingforseta evrópskra smáríkja

Dagsetning: 26.–27. nóvember 2019

Staður: Nikósía, Kýpur

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Steingrímur J. Sigfússon
  • Jörundur Kristjánsson (starfsmaður skrifstofu Alþingis)