Ársfundur Vestnorræna ráðsins

Dagsetning: 31. ágúst – 1. september 2021

Staður: Vágur, Færeyjar

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Ásmundur Friðriksson
  • Bryndís Haraldsdóttir
  • Guðjón S. Brjánsson
  • Guðmundur Ingi Kristinsson
  • Halla Signý Kristjánsdóttir
  • Lilja Rafney Magnúsdóttir
  • Bylgja Árnadóttir (starfsmaður skrifstofu Alþingis)