Þingmannaráðstefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB

Dagsetning: 24.–25. febrúar 2022

Staður: París

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Bjarni Jónsson, alþingismaður
  • Logi Einarsson, alþingismaður
  • Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður
  • Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
  • Stígur Stefánsson, starfsmaður skrifstofu Alþingis