Norrænn fundur IPU og sameiginlegur fundur IPU og Sameinuðu þjóðanna

Dagsetning: 14.–18. febrúar 2022

Staður: New York og Washington D.C.

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Hildur Sverrisdóttir, alþingismaður
  • Jóhann Friðrik Friðriksson, alþingismaður
  • Arna Gerður Bang, starfsmaður skrifstofu Alþingis