Heimsókn utanríkismálanefndar til Eistlands og Finnlands

Dagsetning: 16.–19. maí 2022

Staður: Tallinn og Helsinki

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

 • Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður
 • Birgir Þórarinsson, alþingismaður
 • Bjarni Jónsson, alþingismaður
 • Diljá Mist Einarsdóttir, alþingismaður
 • Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður
 • Jakob Frímann Magnússon, alþingismaður
 • Logi Einarsson, alþingismaður
 • Njáll Trausti Friðbertsson, alþingismaður
 • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður
 • Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður
 • Gunnþóra Elín Erlingsdóttir, starfsmaður skrifstofu Alþingis
 • Stígur Stefánsson, starfsmaður skrifstofu Alþingis