Nefndarferð utanríkismálanefndar

Dagsetning: 30. september – 5. október 2012

Staður: Ottawa og Winnipeg

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Árni Þór Sigurðsson
  • Bjarni Benediktsson
  • Gunnar Bragi Sveinsson
  • Jón Bjarnason
  • Ragnheiður E. Árnadóttir
  • Róbert Marshall
  • Sigrún Brynja Einarsdóttir (starfsmaður skrifstofu Alþingis)
  • Stígur Stefánsson (starfsmaður skrifstofu Alþingis)