Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)

Dagsetning: 31. mars – 1. apríl 2014

Staður: Tíblisi

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Birgir Ármannsson
  • Stígur Stefánsson (starfsmaður skrifstofu Alþingis)