Heimsókn utanríkismálanefndar til japanska þingsins

Dagsetning: 7.–10. mars 2016

Staður: Tókýó

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Hanna Birna Kristjánsdóttir
  • Óttarr Proppé
  • Silja Dögg Gunnarsdóttir
  • Steinunn Þóra Árnadóttir
  • Vilhjálmur Bjarnason
  • Stígur Stefánsson (starfsmaður skrifstofu Alþingis)