Vetrarfundur ÖSE-þingsins

Dagsetning: 23.–24. febrúar 2017

Staður: Vín

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Birgitta Jónsdóttir
  • Gunnar Bragi Sveinsson
  • Pawel Bartoszek
  • Hildur Eva Sigurðardóttir (starfsmaður skrifstofu Alþingis)