Þátttaka í alþjóðastarfi 2017

Janúar 2017
18.–20. janúar Opinber heimsókn forseta þjóðþings Finnlands
24.–25. janúar Janúarfundir Norður­landa­ráðs Frásögn
Febrúar 2017
8.–10. febrúar Fundur efnahags­nefnd­ar NATO-þingsins
13.–14. febrúar Ráðstefna Alþjóða­þing­manna­sambandsins og Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins Frásögn
18.–20. febrúar Febrúarfundir NATO-þingsins
23.–24. febrúar Vetrarfundur ÖSE-þingsins
24.–25. febrúar Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál
25.–26. febrúar Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins Frásögn
Mars 2017
6. mars Fundur stjórnmála-og lýðræðis­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
7. mars Fundur laga- og mannréttinda­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
10. mars Stjórnarnefndarfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
13.–17. mars 61. fundur kvenna­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna
17. mars Norrænn samráðsfundur Alþjóða­þing­manna­sambandsins
20. mars – 22. febrúar Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Georgíu
21.–23. mars Fundur þingforseta evrópskra smáríkja
22. mars Fundur þing­manna­nefnd­ar EFTA Frásögn
22.–23. mars Fundur menningar- og mennta­mála­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
23. mars Fundur sameiginlegrar þing­manna­nefnd­ar Íslands og ESB Frásögn
31. mars – 1. apríl Fundur stjórnar­nefnd­ar NATO-þingsins
Apríl 2017
1.– 5. apríl Vorþing Alþjóða­þing­manna­sambandsins Frásögn
2.– 3. apríl Fundur formanna utanríkismálanefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna (NB8)
3.– 4. apríl Vorþingfundur Norður­landa­ráðs Frásögn
6.– 7. apríl Heimsókn forseta þjóðþings Austurríkis
8. apríl Fundur forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins
20. apríl Hátíð Jóns Sigurðs­sonar
24.–27. apríl Fundur öryggis- og varnarmála­nefnd­ar NATO-þingsins
24.–28. apríl Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
25.–27. apríl Heimsókn rússneskra þing­manna á vegum Norður­landa­ráðs
26.–28. apríl Þing­manna­ráð­stefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
Maí 2017
2.– 3. maí Fundur sjálfbærni­nefnd­ar Norður­landa­ráðs með Evrópuþingmönnum
8.–11. maí Ráðstefna á vegum NATO-þingsins
8.–12. maí Fundir framkvæmdastjórnar þing­manna­nefnd­ar EFTA Frásögn
16.–18. maí Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál Frásögn
21.–22. maí Samráðsfundur Norður- og Eystrasaltslandanna innan þings Öryggis- og sam­vinnu­stofn­unar Evrópu
22. maí Heimsókn kínverskra gesta
22.–23. maí Fundur þing­manna­nefnd­ar EES Frásögn
26.–29. maí Vorfundur NATO-þingsins Frásögn
28. maí – 30. janúar COSAC - Fundur Evrópunefnda þjóðþinga ESB
29.–30. maí Stjórnarfundur í Norræna menningarsjóðnum
Júní 2017
8.– 9. júní Fundur um samstarf ESB í austri
13. júní Fundur vestnor­rænna þingforseta
14.–15. júní Fundur stjórnmála-og lýðræðis­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
20. júní Fundur talsmanna flokk­ahópa Norður­landa­ráðs um fjárhagsáætlun norræns samstarfs
25.–27. júní Fundur þing­manna og ráð­herra EFTA Frásögn
26.–28. júní Sumarfundur sjálfbærni­nefnd­ar Norður­landa­ráðs
26.–30. júní Þingfundur Evrópu­ráðs­þings­ins Frásögn
27.–28. júní Sumarfundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs Frásögn
27.–28. júní Vinnuheimsókn þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja til Washington
28.–29. júní Forsætisnefndarfundur og fundur forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins með Evrópuþinginu
Júlí 2017
5.– 9. júlí Ársfundur ÖSE-þingsins Frásögn
9.–10. júlí COSAC - Fundur formanna Evrópunefnda þjóðþinga ESB
Ágúst 2017
10. ágúst Heimsókn varaforseta þjóðþings Indónesíu
21.–23. ágúst Fundur þingforseta Norðurlanda og Eystrasaltsríkja
29.–30. ágúst Vinnuheimsókn formanns jafnréttis­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
31. ágúst – 1. september Ársfundur Vestnorræna ráðsins Frásögn
September 2017
3.– 5. september Þing­manna­ráð­stefna Eystrasaltssvæðisins (BSPC) Frásögn
4.– 5. september Vinnuheimsókn forseta þjóðþings Sviss
5. september Fundur laga- og mannréttinda­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
5. september Fundur talsmanna flokk­ahópa Norður­landa­ráðs um fjárhagsáætlun norræns samstarfs
5. september Heimsókn forseta Vináttusamtaka kínversku þjóðarinnar við erlend ríki
6. september Fundur stjórnmála-og lýðræðis­nefnd­ar Evrópu­ráðs­þings­ins
7. september – 9. janúar Þing­manna­ráð­stefna um sameiginlega utanríkis- og öryggismálastefnu ESB
10.–14. september Fundur öryggis- og varnarmála­nefnd­ar NATO-þingsins
18.–22. september Heimsókn breskra þing­manna
19.–20. september Septemberfundir Norður­landa­ráðs Frásögn
21.–22. september Norrænn samráðsfundur Alþjóða­þing­manna­sambandsins Frásögn
Október 2017
6.– 8. október Ársfundur NATO-þingsins Frásögn
9.–20. október Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna
11.–12. október Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál Frásögn
14.–18. október Haustþing Alþjóða­þing­manna­sambandsins Frásögn
30. október – 2. nóvember Norður­landa­ráðsþing Frásögn
31. október – 1. nóvember Norður­landa­ráðsþing og fundur nor­rænna þingforseta
31. október – 2. nóvember Þátttaka forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins á Norður­landa­ráðsþingi Frásögn
Nóvember 2017
14.–16. nóvember Fundur þing­manna og utanríkisráð­herra EES/EFTA-ríkjanna og fundur þing­manna­nefnd­ar EES Frásögn
17.–18. nóvember Fundur stjórnar Norræna menningarsjóðsins
22. nóvember Þing­manna­ráð­stefna Hinnar norðlægu víddar Frásögn
22. nóvember Fundur forsætis­nefnd­ar Vestnorræna ráðsins Frásögn
23. nóvember – 23. september Hringborðsumræður um málefni norðurslóða
23.–24. nóvember Fundur þing­manna og ráð­herra EFTA Frásögn
24. nóvember Fundur þing­manna­nefnd­ar um norðurskautsmál Frásögn
27.–28. nóvember Fundur forsætis­nefnd­ar Norður­landa­ráðs Frásögn

Skoða heil ár: 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 | 2017 | 2018 | 2019 | 2020 | 2021 | 2022 | 2023 | 2024