6.9.2001

106. fundur Alþjóðaþingmannasambandsins í Búrkína Fasó

Dagana 9.-14. september 2001 mun Alþjóðaþingmannasambandið (IPU) halda sinn 106. fund í Ouagadougou, höfuðborg Vestur-Afríkuríkisins Búrkína Fasó. Fulltrúar Íslandsdeildar IPU á fundinum verða þau Einar K. Guðfinnsson, Drífa Hjartardóttir og Gísli S. Einarsson.