27.5.2002

Fundur þingmannanefndar EES

Þingmannanefnd EES kemur saman til fundar í dag, 27. maí, á Grand Hótel í Reykjavík. Helstu umræðuefni eru staða EES-samningsins og ný skýrsla um einkavæðingu í orkugeiranum. Að auki verður fjallað um áhrif evrunnar á EFTA-ríkin og ríkisstyrki á EES-svæðinu.