26.7.2002

Heimsókn forseta Alþingis til Færeyja 28.-31. júlí

Dagana 28.-31. júlí verður forseti Alþingis, Halldór Blöndal, í opinberri heimsókn í Færeyjum í boði Lögþings Færeyinga. Þingforsetinn verður viðstaddur hátíðahöld í Þórshöfn í Færeyjum í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá endurreisn Lögþingsins.