23.8.2002

Heimsókn japanskra þingmanna 26. ágúst

Vináttuhópur Íslands á japanska þinginu heimsækir Alþingi 26. ágúst. Í sendinefnd japanska þingsns eru átta þingmenn auk embættismanna. Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tekur á móti sendinefndinni í Alþingishúsinu.