26.4.2004

Fundur þingmannanefndar EES í Vaduz

Fundur þingmannanefndar EES er haldinn í Vaduz í Lichtenstein dagana 26.-27. apríl 2004. Meginefni fundarins er virkni og þróun EES-samningsins.

Af hálfu Íslandsdeildar þingmannanefndar EES sækja fundinn Gunnar Birgisson formaður, Birkir J. Jónsson varaformaður og Björgvin Sigurðsson.