2.5.2005

Fundur þingforseta Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í Danmörku 2.-4. maí

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sækir dagana 2.-4. maí árlegan fund þingforseta Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem að þessu sinni er haldinn á Fjóni. Skrifstofustjórar þinganna sækja einnig fundinn, þeirra á meðal Helgi Bernódusson skrifstofustjóri Alþingis.