21.8.2006

Heimsókn Vestur-Íslendinga

Vestur-Íslendingar í verkefninu Snorri-plús munu koma í Alþingishúsið þriðjudaginn 22. ágúst til að skoða þinghúsið og hitta forseta Alþingis, Sólveigu Pétursdóttur.