29.6.2007

Forseti Alþingis viðstaddur setningu skoska þingsins

Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, verður ásamt eiginkonu sinni, Hallgerði Gunnarsdóttur, viðstaddur setningu skoska þingsins í Edinborg laugardaginn 30. júní.