15.10.2007

Utanríkismálanefnd norska Stórþingsins heimsækir Alþingi

Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, 1. varaforseti Alþingis, tók í dag á móti utanríkismálanefnd norska Stórþingsins. Með utanríkismálanefndinni norsku í för var sendiherra Noregs á Íslandi, Margit Tveiten.