19.9.2008

Framkvæmdastjóri Arababandalagsins fundar með fulltrúum utanríkismálanefndar 19. september

Framkvæmdastjóri Arababandalagsins, Amre Moussa, fundar í dag með fulltrúum utanríkismálanefndar Alþingis í Alþingishúsinu.