19.11.2008

Heimsókn utanríkisráðherra Færeyja

Utanríkisráðherra Færeyja, Jørgen Niclasen, heimsótti Alþingi ásamt fylgdarliði þann 19. nóvember og átti hádegisverðarfund með fulltrúum utanríkismálanefndar.