9.9.2009

Framkvæmdastjóri ESB á sviði stækkunarmála, Olli Rehn, heimsækir Alþingi

Olli Rehn, framkvæmdastjóri ESB á sviði stækkunarmála, heimsótti Alþingi að morgni 9. september, ásamt sendinefnd, og átti fund með utanríkismálanefnd.