10.11.2009

Aðstoðarutanríkisráðherra Ítalíu heimsækir Alþingi

Forseti Alþingis, Ásta R. Jóhannesdóttir, tók á móti Alfredo Mantica, aðstoðarutanríkisráðherra Ítalíu, 10. nóvember 2009, í Alþingishúsinu. Einnig átti aðstoðarutanríkisráðherrann fund með fulltrúum utanríkismálanefndar.