4.11.2010

Fréttir af Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík 2.-4. nóvember 2010

62. þingi Norðurlandaráðs sem haldið var í Reykjavík 2.-4 nóvember er lokið. Nálgast má  fréttir frá þinginu á vefsíðu Norðurlandaráðs, þar er einnig að finna skjöl, ræður, ljósmyndir og ýmsar aðrar upplýsingar um þingið.