21.9.2011

Septemberfundir Norðurlandaráðs í Osló 20.-21. september

Septemberfundir Norðurlandaráðs eru haldnir í Osló dagana 20.-21. september 2011. Af hálfu Íslandsdeildar Norðurlandaráðs sækja fundina Helgi Hjörvar formaður, Álfheiður Ingadóttir, Siv Friðleifsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.