23.3.2012

Fréttir frá vorþingi Norðurlandaráðs sem fór fram 23. mars 2012 í Alþingishúsinu

Norðurlandaráð hélt vorþing með áherslu á norðurslóðir þann 23. mars í Alþingishúsinu. Rætt var um málefni norðurskautsins út frá umhverfis-, jafnréttis- og velferðarsjónarmiðum. Fréttir frá vorþinginu er að finna á vef Norðurlandaráðs.

Á vef ráðsins er jafnframt að finna dagskrána. Bein útsending með íslenskri túlkun var frá þinginu í ríkissjónvarpinu og á vef Alþingis.