20.4.2012

Forseti Alþingis sækir ráðstefnu forseta þjóðþinga aðildarríkja ESB í Varsjá, 20.-21. apríl 2012

Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, sækir ráðstefnu forseta þjóðþinga aðildarríkja ESB í Varsjá, 20.-21. apríl 2012.
 
Til ráðstefnunnar er boðið forsetum þjóðþinga aðildarríkja ESB, auk forseta þjóðþinga umsóknarlanda.