24.9.2013

Septemberfundir Norðurlandaráðs

Septemberfundir Norðurlandaráðs eru haldnir í Þórshöfn í Færeyjum, dagana 23.-24. september 2013.

Fyrir hönd Íslandsdeildar Norðurlandaráðs sækja fundina Höskuldur Þórhallsson, Valgerður Gunnarsdóttir, Brynjar Níelsson, Jóhanna María Sigmundsdóttir, Helgi Hjörvar, Róbert Marshall og Steingrímur J. Sigfússon