22.12.2014

Umsóknir um blaðamannastyrki Norðurlandaráðs 2015

Blaðamannastyrkir Norðurlandaráðs árið 2015 eru nú lausir til umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út á hádegi 12. janúar næstkomandi. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublað er að finna á vef Norðurlandaráðs.