16.4.2015

Heimsókn framkvæmdastjóra NATO

Framkvæmdastjóri NATO, Jens Stoltenberg, kom í heimsókn í Alþingishúsið í dag 16. apríl ásamt fylgdarliði. Hann átti stuttan fund með forseta Alþingis, Einari K. Guðfinnssyni. Einnig átti hann fund með utanríkismálanefnd Alþingis.Heimsókn framkvæmdastjóra NATOHeimsókn framkvæmdastjóra NATO