23.6.2015

Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs

Fundur forsætisnefndar Norðurlandaráðs er haldinn 23. júní í Alþingi. Af hálfu Íslandsdeildar Norðurlandaráðs sækja fundinn Höskuldur Þórhallsson, forseti Norðurlandaráðs, og Guðbjartur Hannesson, varaforseti Norðurlandaráðs.