29.10.2015

67. þingi Norðurlandaráðs lokið

67. þingi Norðurlandaráðs sem stóð frá 27.-29.október í Reykjavík er lokið.  Fundargerð þingsins er á vef Norðurlandaráðs, þar eru jafnframt, upptökur af fundinumfréttir af þinginu og myndabanki.

67. Norðurlandaráðsþing í Hörpu

Fulltrúar á þinginu voru forsætisráðherrar, aðrir ráðherrar og þingmenn frá öllum norrænu ríkjunum og sjálfstjórnarsvæðunum.​ Íslandsdeild Norðurlandaráðs skipa: Höskuldur Þórhallsson, formaður, Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, varaformaður, Elín Hirst, Róbert Marshall, Steingrímur J. Sigfússon, Valgerður Gunnarsdóttir og Vigdís Hauksdóttir.

67. Norðurlandaráðsþing í Hörpu